Þjónusta hjá HSU
Heilbrigðisstofnun Suðurlands veitir heilsugæsluþjónustu, sjúkrahúsþjónustu og öldrunarþjónustu í formi hjúkrunar- og dvalarrýma. Þjónustusvæðið nær frá Þorlákshöfn í vestri til Hafnar í austri.
Læknisþjónusta
Hjúkrunarþjónusta
Læknisþjónusta
Hægt er að bóka tíma hjá lækni eða mæta á vakt ef um bráðatilfelli er að ræða.
Hjúkrunarþjónusta
Hjúkrunarmóttakan er opin alla virka daga og sinnir ráðgjöf og þjónustu einnig símleiðis.
Bráða- og slysamóttaka
Móttaka fyrir þolendur ofbeldis
Bráða- og slysamóttaka
Bráða- og slysamóttaka HSU er með sólarhringsvakt læknis og hjúkrunarfræðings.
Móttaka fyrir þolendur ofbeldis
Þolendur kynferðisofbeldis og þolendur ofbeldis í nánum samböndum geta leitað aðstoðar og ráðlegginga á öllum starfsstöðvum HSU.
Geðheilsuþjónusta
Sálfræðiþjónusta
Geðheilsuþjónusta
Geðheilsuteymi HSU sinnir meðferð fullorðinna sem eru með greinda geðröskun.
Sálfræðiþjónusta
Sálfræðingar HSU þjónusta allt Suðurland með áherslu á börn að 18 ára aldri.
Ljósmæðraþjónusta
Ung- og smábarnaþjónusta
Ljósmæðraþjónusta
Ljósmæðravaktir HSU hafa fjölþætt hlutverk. Þar ekki einungis tekið á móti börnum og sængurkonum heldur tekur deildin einnig á móti konum með meðgöngutengd vandamál.
Ung- og smábarnaþjónusta
Heimavitjanir fyrstu vikurnar og svo reglubundnar skoðanir á heilsugæslustöð.