Fara beint í efnið
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Forsíða
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Forsíða

Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Hjúkrunarþjónusta

Hjúkrunarfræðingar eru til staðar á móttöku heilsugæslunnar  virka daga á dagvinnutíma og sinna ráðgjöf og þjónustu einnig símleiðis.  


Hjúkrunarfræðingar sinna meðal annars: 

  • ráðgjöf, upplýsingum og fræðslu 

  • eftirliti með heilsufari og líðan 

  • sárameðferð, saumatökum og húðmeðferð 

  • sprautu - og lyfjagjöfum 

  • rannsóknum og mælingum, s.s. blóðþrýstingsmælingum og hjartalínuriti

  • eftirliti og meðferð með klamydiusmiti í samvinnu við lækna 

  • bólusetningum 

  • ráðgjöf og leiðbeiningum fyrir þá sem vilja breyta um lífsstíl, eins og mataræði og hreyfingu