Lokun á gatnamótum Árvegar og Hörðuvalla
10. júlí 2025
Vekjum athygli á lokun á gatnamótum Árvegar og Hörðuvalla í sumar

Á næstu dögum og fram í september verður lokun á gatnamótun Árvegar og Hörðuvalla vegna tenginga við lagnir. Hjáleið fyrir þá sem þurfa að komast á HSU verður um Heiðmörk.