
Nýjast
Allar fréttir og tilkynningar er hægt að sjá neðar á forsíðunni.
Fræðsluefni fyrir almenning
Fréttir og tilkynningar
13. júní 2025
Árás Ísraelshers á kjarnorkuinnviði í Íran
Ísraelsher gerði árásir á innviði í Íran síðastliðna nótt. Meðal þeirra svæða sem urðu fyrir árás eru Natanz þar sem auðgun úrans fer fram. Natanz er staðsett um 300 km sunnan við höfuðborgina Teheran.
Geislavarnir Ríkisins
26. maí 2025
Samstarf Norðurlandanna á sviði kjarnöryggis og geislavarna eflt
Birt hefur verið stefnuskýrsla norrænu geislavarnastofnananna á sviði kjarnöryggis og geislavarna: "Nordic Strategy Group Report: Enhancing Nordic cooperation in Nuclear and Radiation Safety". Geislavarnastofnanir allra Norðulandanna tóku þátt í verkefninu: DEMA (Danmörk), DSA (Noregur), GR (Ísland), SIS (Danmörk), SSM (Svíþjóð) og STUK (Finnland).
Geislavarnir Ríkisins