Fjársýslan er þjónustu- og þekkingarstofnun á sviði opinberra fjármála. Stofnunin veitir ríkisaðilum fjölbreytta þjónustu og ráðgjöf á sviði fjármála, innkaupa og mannauðsmála. Fjársýslan leggur áherslu á að skapa virði fyrir viðskiptavini og greiða leið fyrir bætta þjónustu ríkisins.
Opinber innkaup
Þjónusta varðandi innkaup opinberra aðila, miðlæga samninga og sölu einkaaðila á vöru og þjónustu til hins opinbera.
Ríkisreikningur
Upplýsingavefur sem birtir fróðleik um rekstur og mannauð ríkisins.
Mannauðstorg
Á Mannauðstorgi ríkisins er að finna upplýsingar og leiðbeiningar um mannauðs- og launamál hjá ríkinu.
Opnir reikningar
Á vefnum er unnt að skoða upplýsingar um greidda reikninga ráðuneyta og ríkisaðila úr bókhaldi ríkisins.
Fréttir og tilkynningar
Fjársýslan leitar fjártæknilausna
Nýtt verkefni í opinberri nýsköpun á vegum Fjársýslunnar og Fjártækniklasans er í burðarliðnum.
Fjársýsludagurinn - skráning stendur yfir
Sem fyrr er fjölmargt spennandi á dagskrá og lögð áhersla á að kynna helstu nýjungar og það sem á best erindi við gesti hverju sinni.