Fara beint í efnið
Fjársýslan Forsíða
Fjársýslan Forsíða

Fjársýslan

Fjársýslan er þjónustu- og þekkingarstofnun á sviði opinberra fjármála. Stofnunin veitir ríkisaðilum fjölbreytta þjónustu og ráðgjöf á sviði fjármála, innkaupa og mannauðsmála. Fjársýslan leggur áherslu á að skapa virði fyrir viðskiptavini og greiða leið fyrir bætta þjónustu ríkisins.

Opinber innkaup

Þjónusta varðandi innkaup opinberra aðila, miðlæga samninga og sölu einkaaðila á vöru og þjónustu til hins opinbera.

Innkaup og sala

Ríkisreikningur

Upplýsingavefur sem birtir fróðleik um rekstur og mannauð ríkisins.

rikisreikningur.is

Mannauðstorg

Á Mannauðstorgi ríkisins er að finna upplýsingar og leiðbeiningar um mannauðs- og launamál hjá ríkinu.

mannaudstorg.is

Opnir reikningar

Á vefnum er unnt að skoða upplýsingar um greidda reikninga ráðuneyta og ríkisaðila úr bókhaldi ríkisins.

opnirreikningar.is

Opinber fjármál

Ársreikningar ríkisaðila og sveitarfélaga

arsreikningar.rikisreikningur.is

Fjársýslan

Afgreiðslutími

Mánudaga-fimmtudaga kl. 9-15
föstudaga kl. 9-13

Sími: 545 7500

|

Katrínartún 6

|

105 Reykjavík

|

kt. 540269-7509

|

postur@fjarsyslan.is