Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Barna- og fjölskyldustofa Forsíða
Barna- og fjölskyldustofa Forsíða

Barna- og fjölskyldustofa

Samvinna eftir skilnað - SES PRO námskeið fyrir fagfólk.

28. júlí 2025

Það er með mikilli ánægju sem við opnum fyrir skráningu á næsta SES PRO námskeiði fyrir fagfólk.

Nú hafa yfir 200 fagaðilar, félagsráðgjafar, sálfræðingar, námsráðgjafar, kennarar, þroskaþjálfar, iðjuþjálfar og annað fagfólk sveitarfélaganna sótt SES PRO námskeið. Fjöldi þátttakenda takmarkast við 24 fagaðila á hverju námskeiði og er námskeiðið þátttakendum að kostnaðarlausu. Hægt er að fá upplýsingar um dagskrá hjá gyda.hjartardottir@bofs.is