Stöndum vörð um öll börn
Barna- og fjölskyldustofa sinnir verkefnum í þágu velferðar barna um allt land. Hlutverk BOFS er að veita og styðja við þjónustu í samræmi við bestu þekkingu og reynslu á hverjum tíma.
Öllum börnum á að líða vel
Öll börn eiga rétt á að fá þá þjónustu sem þau þurfa, þegar á þarf að halda. Þessi réttur er kallaður samþætting þjónustu í þágu farsældar barna.
Barnavernd
Barna- og fjölskyldustofa styður við þjónustu í þágu barna með því að vinna að samhæfingu og eflingu barnaverndarstarfs um allt land.
Barnahús
Barnahús sinnir málefnum barna sem grunur leikur á að hafi sætt kynferðisofbeldi, líkamlegu ofbeldi eða heimilisofbeldi.
Fóstur
BOFS veitir upplýsingar um hlutverk fósturforeldra og réttindi fósturbarna auk ráðgjafar vegna fósturráðstafana fyrir barnaverndarþjónustur.
Ráðgjöf
Sérfræðingar BOFS veita margvíslega ráðgjöf og upplýsingar fyrir starfsfólk sem vinnur með börnum og fjölskyldum.
Hvernig stöndum við að inngildandi samfélagi fyrir börn og fjölskyldur með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn?
Þriðjudaginn 21. janúar nk. milli klukkan 10:00-11:30 stendur Barna- og fjölskyldustofa í samstarfi við Miðstöð menntunar og skólaþjónustu fyrir fræðslufundi á Teams.
Tilkynningum fjölgar á fyrstu 6 mánuðum ársins, mest vegna áhættuhegðunar
Tilkynningum til barnaverndarþjónusta fjölgaði um 10,9% á fyrstu sex mánuðum ársins 2024 miðað við sama tímabil árið á undan. Tilkynningum fjölgaði í öllum landshlutum, mest í Reykjavík eða um 18,4%.