Fara beint í efnið
Blóðbankinn Forsíða
Blóðbankinn Forsíða

Blóðbankinn

Blóðbankabíllinn

Blóðbankabíllinn er á ferðinni tvisvar til þrisvar sinnum í viku og heimsækir hann þá stærri þéttbýliskjarna í grennd við höfuðborgarsvæðið, menntaskóla, háskóla og ýmis fyrirtæki. Einnig eru farnar lengri ferðir tvisvar á ári til dæmis á Snæfellsnes og um Norðurland.

Í bílnum eru fjórir söfnunarbekkir og góð aðstaða til blóðsöfnunar.

Akranes við Stillholt 16-18, 7 janúar frá kl 1000 til 1700