Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Blóðbankinn Forsíða
Blóðbankinn Forsíða

Blóðbankinn

Blóðbankabíllinn

Blóðbankabíllinn er á ferðinni tvisvar til þrisvar sinnum í viku og heimsækir hann þá stærri þéttbýliskjarna í grennd við höfuðborgarsvæðið, menntaskóla, háskóla og ýmis fyrirtæki. Einnig eru farnar lengri ferðir tvisvar á ári til dæmis á Snæfellsnes og um Norðurland.

Í bílnum eru fjórir söfnunarbekkir og góð aðstaða til blóðsöfnunar.

Akranes þriðjudaginn 2 september kl 10 til 17

Háskólinn í Reykjavík miðvikudaginn 3 september kl 0930 til 14

Fjarðarkaup fimmtudaginn 4 september kl 13 til 18

Húsavík við Orkuna þriðjudaginn 16 september kl 11 til 16

Dalvík við Íþróttamiðstöðina miðvikudaginn 17 september kl 10 til 1530

Sauðárkrókur við Skagfirðingabúð þriðjudaginn 23 september kl 11 til 17

Blönduós við N1 miðvikudaginn 24 september kl 0930 til 12

Hvammstangi miðvikudaginn 24 september kl 14 til 17