
Viltu gerast blóðgjafi?
Blóðbankinn er alltaf að leita að fólki sem er tilbúið að gefa blóð þegar þörf er á. Komdu í heimsókn ef þú vilt gerast gæðablóð.

Hvenær má gefa blóð
Ýmsir þættir geta haft tímabundin áhrif á blóðgjöf. Nánar um áhrif lyfja, veikinda, sjúkdóma, ferðalaga, bólusetninga og fleiri þátta á blóðgjöf.
Snorrabraut 60
Mánudaga: 11-19
Þriðjudaga: 8-15
Miðvikudaga: 8-15
Fimmtudaga: 8-19
Föstudaga: Lokað
Glerártorg, Akureyri
Mánudaga: 8-15
Þriðjudaga: 8-15
Miðvikudaga: 8-15
Fimmtudaga: 10-17
Föstudaga: Lokað
Fréttir
18. mars 2025
Aðalfundur Blóðgjafafélags Íslands 2025
Aðalfundur Blóðgjafafélagsins verður haldin í Hringsal LSH ( Inngangur hjá ...
3. október 2024
250 blóðgjafir
Aðalsteinn gaf blóðflögur i síðasta sinn en alls urðu gjafirnar 250
13. júní 2024
Alþjóðadagur blóðgjafa
Við höldum upp á alþjóðadag blóðgjafa fimmtudaginn 13 júní 2024