Fara beint í efnið

Leyfi til umsýslu með NPA - Notendastýrð persónuleg aðstoð

Leyfi til umsýslu með NPA

Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) þýðir að notandinn, sá sem fær aðstoðina, stjórnar ferðinni og er þjónustan ætluð fötluðu fólki sem þarf aðstoð í daglegu lífi.

NPA aðstoð

miðar að sjálfstæðu lífi fatlaðs fólks sem þarf viðvarandi aðstoð og þjónustu til þáttöku í

  • athöfnum daglegs lífs

  • heimilishaldi

  • félagslífi

  • námi

  • atvinnulífi

Þegar notandinn skipuleggur og stýrir aðstoðinni sjálfur aukast möguleikar á

  • að lifa sjálfstæðara og virkara lífi

  • stjórna ferðinni og gera það sem hann þarf og langar til að gera

  • sveigjanlegri aðstoði

Ef notandi á erfitt með það á hann rétt á að fá aðstoð við að skipuleggja hana.

Rekstrarleyfi umsýslu með NPA þjónustu

Markmið umsýslu með NPA þjónustu er að fatlað fólk eigi kost á bestu aðstoð/þjónustu sem unnt er að veita á hverjum tíma til að koma á móts við sérstakar stuðningsþarfir þess.

Fylgigögn með umsókn

  • Samþykki fyrir öflun sakavottorðs umsækjanda

 

Leyfi til umsýslu með NPA

Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála

Hafðu samband

Sími: 540 0040

gev@gev.is

Heimilisfang

Suðurlandsbraut 24, 5. hæð

108 Reykjavík

kt. 611221 0100

Hafðu samband

Sími: 540 0040

gev@gev.is

Heimilisfang

Suðurlandsbraut 24, 5. hæð

108 Reykjavík

kt. 611221 0100