Fara beint í efnið

Rekstrarleyfi fyrir stoð- og stuðningsþjónustu

Umsókn um rekstrarleyfi

Stoð- og stuðningsþjónusta felst í því að aðstoða og hæfa notendur sem þurfa aðstæðna sinna vegna á stuðningi að halda við athafnir daglegs lífs og/eða til þess að rjúfa félagslega einangrun.

Nánar um gæðaviðmið í félagslegri þjónustu við fatlað fólk.

Fylgigögn með umsókn

  • Samþykki fyrir öflun sakavottorðs forsvarsmanns/umsækjanda

  • Ferilskrá forsvarsmanns/umsækjanda

Ef umsækjandi er félag þarf einnig að skila:

  • Rekstraráætlun ef um nýtt félag er að ræða

  • Síðasti ársreikningur ef um starfandi félag er að ræða

  • Skráning félags í fyrirtækjaskrá Skattsins þar sem fram kemur meðal annars rekstrarform, skipan stjórnar og tilgangur félagsins.

Lög og reglugerðir

Umsókn um rekstrarleyfi

Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála

Hafðu samband

Sími: 540 0040

gev@gev.is

Heimilisfang

Suðurlandsbraut 24, 5. hæð

108 Reykjavík

kt. 611221 0100

Hafðu samband

Sími: 540 0040

gev@gev.is

Heimilisfang

Suðurlandsbraut 24, 5. hæð

108 Reykjavík

kt. 611221 0100