Fara beint í efnið

Rekstrarleyfi skammtímadvalar fyrir fötluð börn og ungmenni

Umsókn um rekstrarleyfi

Skammtímadvöl felur í sér sólahringsvistun fyrir börn þar sem tekið er á móti þeim til umönnunar, stuðnings, afþreyingar eða hollra tómstunda. Hér undir falla staðir þar sem fram fer saman eða í hvort í sínu lagi meðferð, tómstundastarf, námskeiðahald, sumardvalir eða önnur óskilgreind umönnun.

Einstaklingum og öðrum rekstraraðilum er heimilt að setja á stofn og reka heimili skv. framangreindu.

Fylgigögn með umsókn ef einstaklingur

  • Hjúskaparvottorð ef um hjón er að ræða eða sambúðarvottorð ef um óvígða sambúð er að ræða

  • Samþykki fyrir öflun sakavottorðs allra heimilsmeðlima 15 ára og eldri. Prenta þarf út eyðublaðið og fylla það út.

  • Læknisvottorð frá heimilislækni sem staðfestir líkamlegt og andlegt heilsufar umsækjanda

  • Staðfesting umsækjanda á því að hafa lokið skyndihjálparnámskeiði fyrir börn

Fylgigögn með umsókn ef félag

  • Samþykki fyrir öflun sakavottorðs forsvarsmanns

  • Ferilskrá forsvarsmanns

  • Rekstraráætlun ef um nýtt félag er að ræða

Lög og reglur

Umsókn um rekstrarleyfi

Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála

Hafðu samband

Sími: 540 0040

gev@gev.is

Heimilisfang

Suðurlandsbraut 24, 5. hæð

108 Reykjavík

kt. 611221 0100

Hafðu samband

Sími: 540 0040

gev@gev.is

Heimilisfang

Suðurlandsbraut 24, 5. hæð

108 Reykjavík

kt. 611221 0100