Fara beint í efnið

Rekstrarleyfi sérstaks húsnæðisúrræðis fyrir fatlað fólk

Rekstrarleyfi sérstaks húsnæðisúrræðis

Fatlað fólk á rétt á húsnæði í samræmi við þarfir þess og óskir og rétt á að velja sér

  • búsetustað

  • hvar og með hverjum það býr, til jafns við aðra.

Fatlað fólk á einnig rétt á félagslegri þjónustu sem gerir því kleift að búa á eigin heimili og stuðlar að fullri aðlögun og þátttöku í samfélaginu. Óheimilt er að binda þjónustu við fatlað fólk því skilyrði að það búi í tilteknu búsetuformi.

Fylgigögn með umsókn

  • Samþykki fyrir öflun sakavottorðs allra heimilsmeðlima 15 ára og eldri. Ef umsækjandi er félag þarf heimild frá forsvarsmanni félagsins. Prenta þarf út eyðublaðið og fylla það út.

  • Ferilskrá umsækjanda eða forsvarsmanns félags

  • Rekstraráætlun

  • Síðasti ársreikningur (ef félagið er þegar í rekstri)

  • Skráning félags í fyrirtækjaskrá Skattsins, þar sem fram kemur rekstrarform, skipan stjórnar og tilgangur félagsins

  • Upplýsingar um húsnæðið, þar sem þjónustan er veitt. Staðsetningu, stærð, fasteignanúmer skv. fasteignaskrá og íbúðarnúmer ef við á.

Tenglar á lög og reglugerðir vegna umsóknar um rekstrarleyfi sérstakt húsnæðisúrræði fyrir fatlaða

Lög um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála nr. 88/2021

Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018

Rekstrarleyfi sérstaks húsnæðisúrræðis

Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála

Hafðu samband

Sími: 540 0040

gev@gev.is

Heimilisfang

Suðurlandsbraut 24, 5. hæð

108 Reykjavík

kt. 611221 0100

Hafðu samband

Sími: 540 0040

gev@gev.is

Heimilisfang

Suðurlandsbraut 24, 5. hæð

108 Reykjavík

kt. 611221 0100