Fara beint í efnið

Rekstrarleyfi frístundaþjónustu fyrir fötluð börn og ungmenni

Umsókn um rekstur frístundarþjónustu

Sveitarfélög bjóða fötluðum börnum og ungmennum upp á frístundaþjónustu. Þjónusta skal vera einstaklingsmiðuð, taka mið af stuðningsþörfum og vera hluti af einstaklingsbundinni þjónustuáætlun viðkomandi barns eða ungmennis.

Frístundaþjónustan

Tekur við af almennri frístundaþjónustu grunnskóla og endar þegar viðkomandi lýkur framhaldsskóla. Frístundarþjónustan er í boði

  • eftir að skóladegi lýkur

  • eftir atvikum áður en skóladagur hefst

  • á þeim dögum sem skólar starfa ekki, öðrum en lögbundnum frídögum

Fylgigögn með umsókn

  • Sakavottorð umsækjanda eða forsvarsmanns félags

  • Ferilskrá umsækjanda eða forsvarsmanns félags

  • Útfyllt eyðublað fyrir áhættumat lítilla fyrirtækja með 1 til 9 starfsmenn.

  • Upplýsingar um húsnæðið, þar sem þjónustan er veitt. Staðsetningu, stærð, fasteignanúmer skv. fasteignaskrá og íbúðarnúmer ef við á

  • Rekstraráætlun

  • Síðasti ársreikningur (ef félagið er þegar í rekstri)

  • Skráning félags í fyrirtækjaskrá Skattsins, þar sem fram kemur rekstrarform, skipan stjórnar og tilgangur félagsins

Tenglar á lög og reglugerðir vegna umsóknar um leyfi til að reka frístundaþjónustu

Umsókn um rekstur frístundarþjónustu

Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála

Hafðu samband

Sími: 540 0040

gev@gev.is

Heimilisfang

Suðurlandsbraut 24, 5. hæð

108 Reykjavík

kt. 611221 0100

Hafðu samband

Sími: 540 0040

gev@gev.is

Heimilisfang

Suðurlandsbraut 24, 5. hæð

108 Reykjavík

kt. 611221 0100