Fara beint í efnið

Rekstrarleyfi atvinnu- og hæfingartengdrar þjónusta fyrir fatlað fólk

Rekstrarleyfi fyrir atvinnu- og hæfingartengda þjónustu fyrir fatlað fólk

Fötluðu fólki stendur til boða stoðþjónusta sem er nauðsynleg þátttöku þess í samfélagi án aðgreiningar. Tilgangurinn er að það standi til jafns við aðra og verði ekki félagslega einangrað.

Atvinnu- og hæfingartengd þjónusta

Skal miða við þarfir fatlaðra einstaklinga til hæfingar, endurhæfingar, menntunar og atvinnu, og stuðla að aukinni hæfni til starfa og þátttöku í daglegu lífi til jafns við aðra.

  • Sveitarfélög skulu starfrækja vinnustaði fyrir verndaða vinnu, hæfingu og dagþjónustu fyrir fatlað fólk þar sem því stendur til boða þroska-, iðju- og starfsþjálfun.

  • Starfsþjálfun skal einnig standa til boða á vinnumarkaði með viðeigandi stuðningi.

Fylgigögn með umsókn

  • Samþykki fyrir öflun sakavottorðs allra heimilsmeðlima 15 ára og eldri. Prenta þarf út eyðublaðið og fylla það út.

  • Ferilskrá umsækjanda eða forsvarsmanns félags

  • Áhættumat

  • Rekstraráætlun

  • Síðasti ársreikningur (ef félagið er þegar í rekstri)

  • Skráning félags í fyrirtækjaskrá Skattsins, þar sem fram kemur rekstrarform, skipan stjórnar og tilgangur félagsins

Lög og reglur

Rekstrarleyfi fyrir atvinnu- og hæfingartengda þjónustu fyrir fatlað fólk

Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála

Hafðu samband

Sími: 540 0040

gev@gev.is

Heimilisfang

Suðurlandsbraut 24, 5. hæð

108 Reykjavík

kt. 611221 0100

Hafðu samband

Sími: 540 0040

gev@gev.is

Heimilisfang

Suðurlandsbraut 24, 5. hæð

108 Reykjavík

kt. 611221 0100