Fara beint í efnið

Rekstrarleyfi akstursþjónustu fyrir fatlað fólk

Rekstrarleyfi akstursþjónustu fyrir fatlað fólk

Markmið með akstursþjónustu fyrir fatlað fólk, sem ekki getur notað almenningsfarartæki, komist

  • þangað sem það vill

  • á þeim tíma sem það velur

  • gegn viðráðanlegu gjaldi

Til þess að stunda

  • atvinnu

  • nám

  • tómstundir

Fatlað fólk á líka rétt á akstursþjónustu á þjónustustofnanir og vegna annarrar þjónustu samkvæmt lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Nánar um leiðbeiningar vegna akstursþjónustu við fatlað fólk.

Fylgigögn með umsókn

  • Samþykki fyrir öflun sakavottorðs. Prenta þarf út eyðublaðið og fylla það út.

  • Læknisvottorð frá heimilislækni sem staðfestir líkamlegt og andlegt heilsufar umsækjanda

  • Ferilskrá umsækjanda

  • Staðfesting á setu skyndihjálparnámskeiðs

  • Ökuskírteini

    • Leigubílaréttindi

    • D1 réttindi (lítil hópbifreið með 9 – 16 farþega)

    • D réttindi (hópbifreið með réttindum til farþegaflutninga)

  • Skoðunarvottorð ökutækis

  • Rekstraráætlun

  • Síðasti ársreikningur

Lög og reglugerðir sem eiga við:

Rekstrarleyfi akstursþjónustu fyrir fatlað fólk

Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála

Hafðu samband

Sími: 540 0040

gev@gev.is

Heimilisfang

Suðurlandsbraut 24, 5. hæð

108 Reykjavík

kt. 611221 0100

Hafðu samband

Sími: 540 0040

gev@gev.is

Heimilisfang

Suðurlandsbraut 24, 5. hæð

108 Reykjavík

kt. 611221 0100