Fara beint í efnið

Rannsóknir tengdar vatnsþéttleika skipa

Vatnsþétt niðurhólfun og vatnsþéttleiki skipa hefur lengi verið viðfangsefni skipahönnuða og þeirra sem láta sig öryggismál sjófarenda varða. Til að auka flothæfni og stöðugleika skipa er þeim skipt upp í vatnsþétt rými. Innbyrðis eru þessum vatnsþéttu rýmum alla jafna skipt þverskips upp í minnst fjögur rými sem hvert um sig er vatnsþétt gagnvart aðliggjandi rýmum. Frá árinu 2004 hefur verið unnið að rannsóknum sem lúta að vatnsþéttleika skipa og stöðugleika þeirra sem og loftræstingu og hávaða um borð í skipum.

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa