Fara beint í efnið

Ráðstöfunarfé vegna dvalar á stofnun

Ráðstöfunarfé

Umsókn

Þegar lífeyrisgreiðslur hafa fallið niður vegna afplánunar eða gæsluvarðhalds er hægt að sækja um ráðstöfunarfé.

Svona sækir þú um

  1. Smelltu á Sækja um

  2. Skráðu þig inn með rafrænum skilríkjum

  3. Veldu Umsóknir

  4. Hakaðu við flokkinn Aðrar umsóknir

  5. Veldu umsóknina Ráðstöfunarfé vegna fangelsisvistar

  6. Fylltu út umsóknina og hengdu við fylgigögn ef þú ert með þau tiltæk.

  7. Smelltu á Senda umsókn

Athugaðu að skrá frá hvaða tíma sótt er um.

Afturvirkni umsókna

Ráðstöfunarfé er greitt frá fyrsta degi næsta mánaðar eftir að skilyrði eru uppfyllt.

Vinnslutími umsókna vegna dvalar á stofnun

Niðurstaða

Þegar niðurstaða liggur fyrir færðu tölvupóst og tilkynningu á Mínum síðum TR undir Mín skjöl.

Þar getur þú einnig séð upphæðir út árið í greiðsluáætlun.

Ef þú ert ósammála ákvörðuninni getur þú:

Fyrirkomulag greiðslna

Ráðstöfunarfé er fyrirframgreitt fyrsta dag hvers mánaðar.

Ef greiðslur eru samþykktar afturvirkt er inneign greidd út eins fljótt og auðið er á þann bankareikning sem skráður er á Mínar síður.

Ráðstöfunarfé

Þjónustuaðili

Trygg­inga­stofnun