Fara beint í efnið

Langtímaundanþágur frá stærð og þyngd

Umsókn um langtímaundanþágu

Sækja má um undanþágu frá reglum um lengd, breidd, hæð, heildarþyngd og ásþunga ökutækis til Samgöngustofu. Ef undanþáguflutningar eru tíðir innan ákveðins svæðis, og í sérstökum tilfellum á milli svæða, er möguleiki að fá langtímaundanþágu.

Hver umsókn er metin hverju sinni en aldrei er gefin langtímaundanþága fyrir flutning sem þarfnast samþykki lögreglu.

Langtímaundanþágur eru með gildistíma frá mánuði í allt að eitt ár. Að öðru leyti gilda sömu reglur og um aðrar undanþágur. Sjá nánar hér.

Lög og reglur

Umsókn um langtímaundanþágu

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa