Fara beint í efnið

Greiðsluþátttaka vegna stoð- og meðferðarhjálpartækja

Spelkur

Styrkur er veittur vegna:

  • staðfestra slitbreytinga sem valda langvarandi skerðingu á færni

  • mjög alvarlegra tognanna

  • mjúkvefjaslits s.s. liðbönd og vöðvar

  • brota sem valda varanlegum skaða

  • varanlegs taugaskaða

  • hrörnunarsjúkdóma

Greiðsluhlutfall er 70% eða 100% eftir alvarleika og tímalengd notkunar. Samþykkt slysamál eru greidd 100% skv. lögum um slysatryggingar almannatrygginga.

Samningar eru við:

  • Eirberg, Stórhöfða 25, 110 Reykjavík, sími 569-3100

  • Fastus, Höfðabakka 7, 110 Reykjavík, sími 580-3900

  • Inter ehf., Sóltúni 20, 105 Reykjavík, sími 551-0230

  • Stoð hf., Trönuhrauni 8, 220 Hafnarfjörður, sími 565-2885

  • Stoðtækni ehf., Lækjargötu 34a, 220 Hafnarfirði, sími 533-1314

  • Össur, Grjóthálsi 5, 110 Reykjavík, sími 515-1300

Upplýsingahefti um samninga og vörulisti spelkna.

Viðgerðir á spelkum:

Fyrsta og önnur viðgerð á hverri spelku eru greiddar að fullu en síðari viðgerðir eru greiddar 70%.

Þjónustuaðili

Sjúkra­trygg­ingar