Fara beint í efnið

Framlenging endurhæfingarlífeyris

Framlenging endurhæfingarlífeyris

3 ár í endurhæfingu

Eftir samtals 3 ár í endurhæfingu, eða samtals 36 mánuði, er framlenging endurskoðuð ítarlegar en áður.

Fyrri endurhæfing verður að hafa sýnt fram á aukna starfshæfni eða atvinnuþátttöku. Sýna þarf fram á ástæðu fyrir endurkomu á vinnumarkað.

Þá er metið hvort aukin atvinnuþátttaka sé raunhæfur möguleiki.

  • Ef aukin atvinnuþátttaka er metin raunhæf er hægt að framlengja endurhæfingu um hámark 2 ár, eða 24 mánuði.

  • Ef aukin atvinnuþátttaka er ekki metin raunhæf er hægt að hefja örorkumat í samráði við þinn lækni.

Fylgigögn

  • endurhæfingaráætlun, þar sem fram kemur rökstuðningur fagaðila um framvindu fyrri endurhæfingar

Framlenging endurhæfingarlífeyris

Þjónustuaðili

Trygg­inga­stofnun