Fara beint í efnið

Fræðsluefni um öryggi sjófarenda

Hægt er að panta fræðsluefni um öryggi sjófarenda frá Samgöngustofu.

Eftirfarandi listi er sýnishorn af fræðsluefni:

Bækur og rit á vegum áætlunar um öryggi sjófarenda.

  •   Slökkvistarf í skipum

  •   Stjórn og sigling skipa

  •   Siglingafræði

  •   Heilsuvernd sjómanna

  •   Léttbátar fiskiskipa

  •   Vinnuvistfræði fyrir sjómenn

  •   Sjómannabók - Páll Ægir Pétursson

DVD-diskar á vegum áætlunar um öryggi sjófarenda.

  •   Öryggi sjómanna (DVD diskur vegna fiskiskipa)

  •   Öryggi sjómanna 2 (DVD diskur vegna smábáta)

  •   Öryggi sjómanna 3 (DVD diskur vegna kaupskipa)

  •   Öryggi sjómanna 4 (DVD diskur vegna neyðaröndunartækja)

  •   DVD diskur – Öryggi farþegaskipa

Bækur og rit út frá rannsókn og þróun

  •   Vatnsþéttleiki

  •   Umhverfisvænir orkugjafa

Hægt er að panta fræðsluefni með því að senda póst á fraedsla@samgongustofa.is

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa