Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Ísland.is
Sjúkratryggingar, sjúkradagpeningar, lyfjamál, lækningaleyfi, landlæknir og fleira
Notkun geislavirkra efna, leysa og annara geislatækja. Leyfisveitingar og leiðbeiningar vegna geisla og geislavirkra efna
Starfsleyfi, leiðbeiningar, verklag og vinnubrögð, rekstur heilbrigðisþjónustu, flokkunarkerfi, aðgangur að lyfjagagnagrunni.
Greiðsluþátttaka og styrkir, líffæragjöf, lýðheilsa, skimanir, læknisþjónusta og réttindi sjúklinga
Greiðsluþátttaka, styrki og niðurgreiðslur vegna kaupa á hjálpartækjum, gleraugum, heyrnartækjum og næringu
Lyfsala, vottorð, lyfjagagnagrunnur, tilkynningar og skráning atvika
Greiðsluþátttökukerfi lyfja, úrræði vegna lyfjaútgjalda og biðlisti lyfja
Áfengis og vímuvarnir, geðrækt, hreyfing, næring, tannvernd, svefn, sjálfsvíg, heilsueflandi starf og styrkir vegna lýðheilsuverkefna
Starfsleyfi, umsóknir um störf og ýmis eyðublöð fyrir heilbrigðisstarfsfólk
Upplýsingar um réttindi sjúklinga, skráning kvartanir og aukaverkana lyfja
Umsóknir um sjúkradagpeninga
Umsókn um sjúkratryggingu, evrópska sjúkratryggingakortið og upplýsingar um sjúkratryggingar á Íslandi og erlendis
Sýkingavarnir, smitsjúkdómar, bólusetningar, sýklalyfjaónæmi. Viðbrögð og viðbúnaður
Heilbrigðisupplýsingar, tölfræði, skipulagning og rekstur skráa á landsvísu um heilbrigðisþjónustu. Gagnasöfnun og gagnagreining.
Heilbrigðiskerfið er það kerfi sem kemur sennilega mest við sögu alla okkar ævi, það tekur á móti okkur þegar við komum í heiminn og fylgir okkur jafnan síðasta spölinn þegar við kveðjum hann. Þar á milli er það alltaf til staðar til að hjálpa okkur þegar veikindi eða slys ber að garði.