Fara beint í efnið

Fjarskiptabúnaður

Farþega- og flutningaskip þurfa að uppfylla ákvæði um fjarskiptabúnað og fjarskipti íslenskra skipa í samræmi við II. kafla laga reglugerðar nr. 53/2000.

Um fiskiskip styttri en 15 m gilda ákvæði reglugerðar um fjarskiptabúnað og fjarskipti íslenskra skipa, nr. 53/2000. Fiskiskip sem eru lengri en 15 m þurfa að uppfylla ákvæði IX. kafla I. viðauka rg. nr. 122/2004, en þar er kveðið á um öryggi fiskiskipa sem eru 15 metrar eða lengri.

Öll flutningaskip og farþegaskip sem notuð eru í atvinnuskyni skulu tilkynna sig á fimmtán mínútna fresti í gegnum sjálfvirkt tilkynningarkerfi skipa, sbr. 6. gr. laga nr. 41/2003 og reglugerð nr. 80/2013.



Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa