Fara beint í efnið

Fæðuofnæmi og óþol

Upplýsingar fyrir skóla og vinnustaði

Embætti landlæknis gefur út leiðbeiningar fyrir skólamötuneyti í leik-, grunn- og framhaldsskólum hvað varðar fæðuframboð og umgjörð máltíða þar sem einnig eru gefnar leiðbeiningar um matreiðslu fyrir nemendur með fæðuofnæmi eða óþol. Embætti landlæknis vinnur einnig með heilsueflandi nálganir á vinnustöðum með það að markmiði að stuðla að heilbrigðum lifnaðarháttum, heilsu og vellíðan allra.

Mikilvægar upplýsingar um fæðuofnæmi og óþol

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis