Fara beint í efnið

Ertu að leita að gögnum?

Hvað finn ég á Þjóðskjalasafni Íslands?

Þjóðskjalasafn Íslands hefur það hlutverk að varðveita minni samfélagsins. Á safninu eru varðveitt skjöl sem ná yfir tæplega 900 ára tímabil í sögu þjóðarinnar. Þar eru annars vegar skjöl opinberrar stjórnsýslu og einkaskjöl einstaklinga, félaga og fyrirtækja hins vegar.

Hver er uppruni gagna?