Fara beint í efnið

Beiðni um gögn vegna ættleiðingar

Til þess að óska eftir afriti af gögnum vegna ættleiðingar má senda beiðni hér.

Mikilvægt er að beiðnin sé sem ítarlegust og innihaldi m.a. upplýsingar um:

  • Nafn beiðanda

  • Kennitölu

  • Heimilisfang

  • Netfang

  • Póstnúmer

  • Sveitarfélag

  • Símanúmer

Til að flýta fyrir afgreiðslu beiðnar er einnig mikilvægt að tilgreina eins nákvæmlega og hægt er upplýsingar um ættleiðinguna, nöfn, kennitölur, fæðingardag, tímabil og dagsetningu ættleiðingarleyfis.

Vinsamlegast athugið að ef þau gögn sem beðið er um eru frá árinu 1992 eða fyrr þarf að hafa samband við Þjóðsskjalasafnið vegna þeirra. Nánari upplýsingar hér



Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15