Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Flestar bólusetningar geta valdið vægum aukaverkunum eins og hita, roða og þrota á stungustað, tímabundinni vanlíðan og niðurgangi.

Mjög náið er fylgst með öllum hugsanlegum aukaverkunum bólusetninga og hvort bóluefnin séu raunverulegur orsakavaldur. 

Við mat á bóluefnum þarf ætíð að meta afleiðingar þess sjúkdóms sem bólusett er gegn og aukaverkana bóluefnisins.

Aukaverkanir bólusetninga - spurningar og svör

Nánar um aukaverkanir bólusetninga

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis