Fara beint í efnið

Atvik sjómenn

Atvik sjómenn

Persónuvernd

  • ATVIK-sjómenn er hannað og þróað í samræmi við kröfur og ákvæði Persónuverndarlaganna: 90/2018: Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga | Lög | Alþingi (althingi.is)

  • ATVIK-sjómenn er hýst í miðlægum gagnagrunni hjá viðurkendum hýsingaraðila (ISO 27001) varðandi hýsingu persónugreinandi gagna í samræmi við Persónuverndarlögin.

  • Öll gögn í kerfinu eru dulkóðuð.

  • Öflug aðgangsstýring er að öllum gögnum með rafrænum skilríkjum þannig að viðkomandi útgerðir sjá einungis sín eigin gögn.

  • Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur einungis aðgengi að tilkynntum sjómannaslysum til þeirra.

  • Samgöngustofa og Rannsóknarnefnd hafa aðgengi að ópersónugreinandi tölfræðileglegum upplýsingum úr gagnagrunni ATVIK-sjómenn til að nýta í gagnadrifið forvarnastarf sem gengur út á að efla öryggi í vinnuumhverfi sjómanna og fækka slysum til sjós.



Atvik sjómenn