Fara beint í efnið

Almennt um veiðileyfi

Allar fiskveiðar í atvinnuskyni þurfa leyfi frá Fiskistofu. Að jafnaði eru um 1300 skip og bátar með leyfi frá Fiskistofu til veiða í atvinnuskyni. Auk almennra veiðileyfa eru gefin út sérveiðileyfi til tiltekinna veiða.

Almenn veiðileyfi eru þessi:

Fjöldi almennra veiðileyfa eftir árum:

Fiskveiðiár

2020/2021

2019/2020

2018/2019

2017/2018

2016/2017

Aflamark

311

334

353

377

400

Krókaaflamark

804

817

795

800

844

Samtals

1.115

1.151

1.148

1.177

1.244

Sérveiðileyfin eru þessi:

Fjöldi sérveiðileyfa eftir árum:

Sérveiðileyfi

2020/2021

2019/2020

2018/2019

2017/2018

2016/2017

Beitukóngsveiðileyfi

6

4

2

3

4

Dragnótaveiðileyfi

39

42

48

50

51

Frístundaveiðileyfi án aflaheimilda

3

9

12

11

12

Frístundaveiðileyfi með aflaheimildum

35

36

37

39

39

Grásleppuveiðileyfi

182

213

250

221

259

Gulllaxveiðileyfi

19

Ígulkeraveiðileyfi

4

4

5

5

5

Innfjarðarækjuveiðileyfi

11

Kolmunnaveiðileyfi

18

20

20

Krabbaveiðar

8

5

3

Krabbaveiðar við Faxaflóa

3

3

Makrílveiðar

74

107

Rauðmagaveiðileyfi krókabáta

1

2

2

3

7

Rækjuveiðileyfi á Flæmingjagrunni

1

Síldveiðar með vörpu

19

Strandveiðileyfi

687

677

629

557

607

Sæbjúgnaleyfi

10

10

11

12

15

Túnfiskveiðileyfi með línu

1

Úthafskarfaveiðileyfi

3

4

5

Veiðar á kúfskel

6

3

2

6

2

Veiðileyfi úr norsk-íslenska síldarstofninum

16

19

21

Þorskveiðar í norskri lögsögu

6

5

8

9

9

Þorskveiðar í rússneskri lögsögu

6

5

6

4

7

Samtals

993

1.015

1.052

1.040

1.224

Fjöldi veiðileyfa erlendra skipa í íslenskri lögsögu:

Veiðileyfi

2021

2020

2019

2018

2017

Handfæraveiðileyfi - færeysk skip

5

5

5

5

6

Kolmunnaveiðileyfi - erlend skip

18

16

13

12

14

Línuveiðileyfi - færeysk skip

14

13

16

16

17

Línuveiðileyfi - norsk skip

3

2

2

1

2

Loðnuveiðileyfi - erlend skip

78

82

83

Síldveiðileyfi norsk - íslensk síld

19

16

15

14

Samtals

137

52

51

130

122

Þjónustuaðili

Fiski­stofa