Fara beint í efnið

Námsferill á Mínum síðum

Á nýjum Mínum síðum má finna einkunnir þínar og barna úr samræmdum prófum frá árinu 2020 sem sóttar eru til Menntamálastofnunar. Þá geta brautskráðir nemendur frá Háskóla Íslands nú nálgast bæði upplýsingar um brautskráningar sínar og staðfest námsferilsyfirlit með rafrænu innsigli inni á Ísland.is. Kynning er hafin á lausninni hjá öðrum háskólum og sömuleiðis unnið að því að hægt verði að nálgast önnur skjöl í sjálfsafgreiðslu.

Námsferill er að öðru leiti ekki lengur aðgengilegur á Mínum síðum. Nemendum er bent á að leita til síns skóla fyrir námsferil.

Unnið er því að koma öllum einkunnum úr menntakerfi Íslands á einn stað á nýjum Mínum síðum. 

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Staf­rænt Ísland

Ertu með ábendingu eða spurningu?

Netspjall

Sími: