Fara beint í efnið

Yfirferð stöðugleikagagna

Samgöngustofa hefur eftirlit með að skip uppfylli ákvæði um stöðugleika.

Öll þilfarsskip á aðalskipaskrá skulu hafa samþykkt stöðugleikagögn um borð, en fyrir opna báta (aðra en farþegabáta) er heimilt að gera veltiprófun til að athuga hvort stöðugleiki sé nægjanlegur. Jafnframt skulu opnir bátar, allt að 15 metrar á lengd, hleðsluprófaðir.

Stafræn umsókn

Beiðni um yfirferð stöðugleikagagna

Efnisyfirlit