Fara beint í efnið

Heilbrigðismál

Vottorð um sóttkví vegna COVID-19

Umsókn um vottorð vegna sóttkvíar

Þeir sem þurfa að sitja í sóttkví samkvæmt ákvörðun heilbrigðisyfirvalda geta skráð upplýsingar um það inn á vefinn heilsuvera.is og fengið vottorð þar að lútandi. Vottorðin eru án endurgjalds. Vakin er athygli á því að skráning í Heilsuveru krefst þess að notandi sé með rafræn skilríki.

Eftir innskráningu á Heilsuveru finnur þú umsóknina á COVID-19-svæði vefsins.

Umsókn um vottorð vegna sóttkvíar

Þjónustuaðili

Embætti Land­læknis