Fara beint í efnið

Atvinnurekstur og sjálfstætt starfandi

Viðspyrna vegna Covid-19 – aðgerðir stjórnvalda

Stjórnvöld hafa kynnt til sögunnar ýmsar aðgerðir vegna heimsfaraldursins, sem nýtast einstaklingum og fyrirtækjum með beinum hætti.

Hér getur þú kynnt þér helstu úrræði sem eru virk núna eða í vinnslu og fengið upplýsingar um hvar og hvernig sótt er um.

Viðspyrna vegna Covid-19 – aðgerðir stjórnvalda