Fara beint í efnið

Viðspyrna, aðgerðapakki stjórnvalda vegna COVID-19

Aðgerðir stjórnvalda eru meðal annars lokunarstyrkir, stuðningslán og tekjufallsstyrkir fyrir fyrirtæki.

Lokunarstyrkir

Rekstrarstyrkir til þeirra sem gert var skylt að loka vegna samkomubanns hefta útbreiðslu kórónuveirunnar.

Nánar um lokunarstyrki

Stuðningslán

Rekstrarlán til fyrirtækja sem orðið hafa fyrir verulegu tekjufalli vegna faraldursins, allt að 40 milljónir króna. Stuðningslánum er ætlað að styðja við smærri fyrirtæki sem glíma við erfiðleika.

Nánar um stuðningslán

Tekjufallsstyrkur

Styrkurinn nýtist fjölmörgum rekstraraðilum sem hafa þurft að sæta takmörkunum vegna sóttvarnarráðstafana án þess að hafa verið gert að loka. Markmiðið er að styðja við þau fyrirtæki sem hafa orðið fyrir meira en 40% tekjufalli vegna faraldursins. Tekjufallsstyrkir munu greiðast í einu lagi fyrir sjö mánaða tímabil sem nær frá apríl og út október 2020.

Nánar um tekjufallsstyrki