Fara beint í efnið

Útleiga loftfara

Þessi umsókn er einungis notað sem umsókn um leyfi til útleigu loftfara fyrir aðila sem ætla sér að leigja út flugvélar í almannaflugi til þriðja aðila með minni heildarflugtaksmassa en 5700kg og/eða hafa hámarksfjölda farþega fyrir 9 eða færri.

Umsókn um leyfi til útleigu loftfara

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa