Fara beint í efnið

Uppbót á ellilífeyri

Umsókn um uppbót á lífeyri

Uppbót á lífeyri er heimilt að greiða til dæmis vegna: umönnunarkostnaðar, lyfjakostnaðar, kaupa á heyrnartækjum eða húsaleigu sem fellur utan húsaleigubóta.

Eftir innskráningu hjá Tryggingastofnun finnur þú umsóknina undir Umsóknir.

Umsókn um uppbót á lífeyri

Þjónustuaðili

Trygg­inga­stofnun