Samfélag og réttindi
Markmiðið með undirskriftalistum á Ísland.is er veita rafrænan vettvang til að fólk geti lagt málefni lið með öruggum hætti.
Smelltu á „augað“ lengst til hægri á næstu síðu til að skoða hvern lista fyrir sig. Þú þarft að skrá þig inn með Íslykli eða rafrænum skilríkjum til að taka þátt.