Fara beint í efnið

Undanþága frá lágmarksframfærsluviðmiðum

Hægt er að sækja um undanþágu frá lágmarksframfærsluviðmiðum við gerð greiðslumats vegna lántöku hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Á grundvelli reglugerðar um fasteignalán til neytenda heimilar Húsnæðis- og mannvirkjastofnun að við sérstakar aðstæður verði miðað við rauntölur um neyslu lántaka niður fyrir grunnviðmið í neysluviðmiðum Velferðarráðuneytisins.

Handvirk umsókn

Umsókn um undanþágu frá lágmarksframfærsluviðmiðum við lántöku

Efnisyfirlit