Fara beint í efnið
Ísland.isHeilbrigðismál

Umsókn um sjúkradagpeninga

Sjúkratryggingar greiða sjúkradagpeninga ef sjúkratryggður sem orðinn er 18 ára og nýtur ekki ellilífeyris, örorkulífeyris eða örorkustyrks almannatrygginga, verður algerlega óvinnufær, enda leggi hann niður vinnu og launatekjur falli niður sé um þær að ræða.

Eftir innskráningu í Réttindagátt SÍ finnurðu umsóknarferlið undir Umsóknir.

Umsókn um sjúkradagpeninga