Umsókn um læknisstöðu
Umsóknir um læknisstöðu eða stöðu framkvæmdastjóra lækninga og annarra stjórnenda lækninga á heilbrigðsstofnunum sem ríkið rekur eru metnar af stöðunefnd sem fjallar um faglega hæfni umsækjenda.
Þjónustuaðili
Embætti Landlæknis