Fara beint í efnið

Atvinnurekstur og sjálfstætt starfandi

Umsögn vegna aðbúnaðar og öryggis starfsmanna

Beiðni um umsögn vegna aðbúnaðar, hollustuhátta og öryggis starfsmanna.

Sérhver, sem ætlar að hefja rekstur fyrirtækis eða breyta rekstri eldra fyrirtækis, skal leita umsagnar Vinnueftirlits ríkisins um það, hvort hin fyrirhugaða starfsemi sé í samræmi við lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum og reglugerðir settar samkvæmt þeim.

Umsókn um starfsleyfi