Fara beint í efnið

Fjölskylda og velferð

Umönnunargreiðslur vegna veikinda barna

Fjárhagsleg aðstoð til foreldra barna sem glíma við fötlun eða alvarleg veikindi, þegar umönnun er krefjandi og kostnaður vegna heilbrigðisþjónustu, meðferðar og þjálfunar er orðinn umtalsverður og tilfinnanlegur fyrir foreldra. Umönnunargreiðslur geta verið frá fæðingu barns og til 18 ára aldurs.

Umsókn um umönnunargreiðslur

Þjónustuaðili

Trygg­inga­stofnun