Fara beint í efnið
Ísland.isFjölskylda og velferð

Dagsektir vegna hindraðrar umgengni

Ef forsjáraðili meinar þeim sem á umgengnisrétt að hitta barn getur sýslumaður lagt dagsektir á forsjáraðila. Geta þær numið allt að 30.000 kr. fyrir hvern dag sem umgengni er hindruð; frá því að sýslumaður hefur úrskurðað og þar til hætt er að hindra umgengni.

Beiðni um álagningu dagsekta