Fara beint í efnið

Fjölskylda og velferð

Dagsektir vegna hindraðrar umgengni

Beiðni um álagningu dagsekta

Ef forsjáraðili meinar þeim sem á umgengnisrétt að hitta barn getur sýslumaður lagt dagsektir á forsjáraðila. Geta þær numið allt að 30.000 krónur fyrir hvern dag sem umgengni er hindruð; frá því að sýslumaður hefur úrskurðað og þar til hætt er að hindra umgengni.

Ef þú ert ekki með rafræn skílríki má nálgast umsóknina á pdf formi hér

Beiðni um álagningu dagsekta

Þjónustuaðili

Sýslu­menn