Fara beint í efnið

Umboð heimilismanns til upplýsingaöflunar vegna húsnæðisbóta

Umboð heimilismanns

Allir, 18 ára og eldri, sem búsettir eru í leiguhúsnæði, skulu veita skriflegt umboð til að Húsnæðis- og mannvirkjastofnun geti aflað nauðsynlegra gagna til að afgreiða umsókn um húsnæðisbætur og framfylgja lögunum að öðru leyti.

Umboð heimilismanns