Fara beint í efnið

Tímabundin forsjá

Samningur um tímabundna forsjá annars foreldris og meðlag

Foreldrum er heimilt að gera tímabundinn samning um breytta forsjá barns. Tímabundnir samningar verða að gilda að lágmarki í 6 mánuði. Að samningstíma liðnum fellur forsjá aftur í fyrra horf nema annað hafi verið ákveðið. 

Foreldrar þurfa að hafa frumkvæði að því að gera Þjóðskrá Íslands viðvart þegar gildistími tímabundinnar breytingar á forsjá er liðinn.

Samningur um tímabundna forsjá annars foreldris og meðlag

Þjónustuaðili

Sýslu­menn