Fara beint í efnið

Tímabundið starfsleyfi læknanema

Landlæknir má, ef nauðsyn krefur, veita þeim sem lokið hafa 4. árs námi í læknisfræði við læknadeild Háskóla Íslands eða sambærilegu námi erlendis tímabundið starfsleyfi til að sinna tilgreindum læknisstörfum. Í slíkum tilvikum skal læknanemi starfa með lækni með ótakmarkað lækningaleyfi.

Handvirk umsókn

Umsókn um tímabundið starfsleyfi læknanema

Efnisyfirlit