Fara beint í efnið

Heilbrigðismál

Tímabundið lækningaleyfi

Tímabundið lækningaleyfi er veitt lækni með erlent nám eða próf, sem er viðurkennt samkvæmt samningum en uppfyllir ekki kröfur hér á landi, eða frá ríki þar sem ekki er í gildi samningur um gagnkvæma viðurkenningu prófskírteina. Handhafi tímabundins starfsleyfis skal starfa undir stjórn og eftirliti læknis sem hefur ótímabundið starfsleyfi.

Umsókn læknis um tímabundið lækningaleyfi

Þjónustuaðili

Embætti Land­læknis