Fara beint í efnið

Innflytjendamál

Tímabundið dvalarleyfi vegna sambúðar með erlendum ríkisborgara

Umsókn um dvalarleyfi vegna sambúðar með erlendum ríkisborgara

Einstaklingur 18 ára eða eldri sem ætlar að búa á Íslandi með maka sínum eða sambúðarmaka. Skilyrði er að sambúð hafi varað lengur en eitt ár. Einnig er skilyrði að makinn sé erlendur ríkisborgari með ótímabundið dvalarleyfi á grundvelli sérfræðiþekkingar, dvalarleyfis fyrir íþróttafólk, á grundvelli alþjóðlegrar verndar, mannúðarsjónarmiða, sérstakra tengsla við landið eða framhaldsnáms.

Umsókn um dvalarleyfi vegna sambúðar með erlendum ríkisborgara

Þjónustuaðili

Útlend­inga­stofnun